Tækifæris Kort

10% af hverri sölu renna til barnaspítalans

10% af hverri sölu renna til barnaspítalans 👶🏼♥️

Hannaðu þína núna

Vinsælar spurningar ✨

Hvernig panta ég teiknaða mynd?

1.  Byrjaðu á því að sérsníða myndina þína
2. Kláraðu greiðsluna
3. Við sendum þér myndina á netfangið þitt innan 5 daga frá pöntun (helgar og frídagar undanskildir)
4. Þú getur beðið um breytingar áður en við prentum og sendum myndina

Við sendum myndina ekki fyrr en að við fáum staðfestingu á að þú sért sátt/ur með myndina.

Fæ ég að sjá myndina áður en hún er prentuð?

Já, Við sendum myndina ekki fyrr en að við fáum staðfestingu á að þú sért sátt/ur með myndina.

Upplýsingar um sendingu

3-7 virkir dagar
Sending kostar 1000kr
Frí sending á pöntunum yfir 10.000kr

Við sendum frá Barcelona, Spáni.

Persónuvernd og öryggi

Þú getur verið viss um að upplýsingum þínum og mynd verður haldið algjörlega trúnaðarmáli. Við skiljum mikilvægi friðhelgi einkalífsins og munum ekki deila persónulegum gögnum þínum eða myndum á samfélagsmiðlum eða öðrum opinberum stöðum.

Teiknuð Mynd Límmiðar

Til að versla þessa vöru þarftu einnig að kaupa teiknaða mynd.

Hefur þú keypt teiknaða mynd hjá okkur? Minnsta málið, við getum notað hana!

Hannaðu þína núna

Myndir